Austur-Afrísk súpa með spelt-snittubrauði

Published 15 september, 2011 by fanney

Þessa súpu hef ég gert nokkrum sinnum, enda fáránlega góð súpa. Hana mætti líka gúrmei-a upp og gera að fiskisúpu eða kjúklingasúpu. Já eða gera hana verulega þykka og nota sem sósu í kjúklingarétt. Það er auðvelt að græja hana fyrirfram og hita svo upp – ekki versnar hún við það! Heiðurinn að uppskriftinni á Sigrún sem heldur úti CafeSigrún á netinu. Hjá henni má finna æði margt unaðslegt í mallakútinn. Með súpunni bakaði ég spelt snittubrauð sem var OSOMM! Kom mér virkilega á óvart, var svo lungamjúkt og dásamlegt. Ég bætti við 1 msk af nigella seeds (black onion seeds) útí til að harmónera við kryddin í súpunni. Mæli eindregið með því að þið prófið þetta kombó, gott fólk! Uppskriftirnar má finna hér:

Austur-afrísk grænmetissúpa

Snittubrauð úr spelti

Auglýsingar

One comment on “Austur-Afrísk súpa með spelt-snittubrauði

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: