Orkuhnullungar a la Cafe Sigrún

Published 7 september, 2011 by fanney

Ég var að prófa þessa uppskrift í dag og er gríðarlega sátt við útkomuna. Verð að mæla með þessu við ykkur, mega gott og djúsí! Góð fita, góð kolvetni og góð orka í kroppinn 🙂

Smá breyting sem ég gerði; ég notaði 50/50 af sesam- og chia-fræjum (þ.e. 25 g af hvoru), notaði 50 gr hrásykur en 60 gr döðlur (í stað rúsínanna/rúsínunna/rúsímunkur) og svo jók ég tjokkóskammtinn í 100 gr, enda 80% gæðasúkkulaði sem maður hefur bara gott af 🙂

Eníhú, hérna er tengill á uppskriftina hennar Sigrúnar.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: