Sætkartöflusalat

Published 23 ágúst, 2010 by fanney

Þetta salat er svo dásamlega auðvelt og gott, geggjað með grillmat og þá sérstaklega fiski. Klárlega mun betra en majónesdrullusalatið sem margir eru hrifnir af 😉

___

Sætkartöflusalat

3-4 sætar kartöflur, afhýddar og skornar í munnbita

ólífuolí

salt

væn lúka kóríander, fínt saxað

1 rautt chilli, fræhreinsað ef vill og saxað fínt

2 msk sítrónusafi

svört sesamfræ

___

Kartöflurnar soðnar þar til tilbúnar, ekki hafa þær of mjúkar. Blanda olíu, salti, kóríander og chilli saman við og drissa sesamfræjum yfir eftir smekk. MMMM!!!

Auglýsingar

One comment on “Sætkartöflusalat

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: