Bláberja- og birkimöffins

Published 23 ágúst, 2010 by fanney

Varð að prófa að nota þurrkað birki sem Bjarni týndi og þurrkaði. Datt í hug að bláber og birki gætu verið gott kombó og það kom á daginn. Prófiði!

___

Bláberja- og birkimöffins

2,5 b hveiti

2 b sykur

200 gr brætt smjör

3 egg

1/2 tsk natron

1/2 tsk salt

1/2 tsk lyftiduft

150 gr bláber

3-4 msk þurrkuð birkilauf, möluð örlítið niður

bláberjajógúrt, ab-mjólk, súrmjólk eða annað með gerlum

___

Þurrefnum blandað saman (þar með talið birkilaufum), eggjum og smjöri blandað við þurrefnin. Jógúrtinni hellt saman við þar til þið hafið dálítið þykkt og klessulegt deig. Þá er bláberjunum blandað varlega saman við. Bakað við 200°C í ca 20 mín, eða þar til þær hafa tekið gullin lit og prjónn sem stungið er í elskurnar kemur út hreinn.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: