Mark Bittman

Published 23 ágúst, 2010 by fanney

Ég er fíkill í jútjúb. Er áskrifandi að allskonar matarstöðvum sem pósta (mis)skemmtilegum myndböndum reglulega. Þar á meðal er NY Times channel þar sem Mark Bittman er með skemmtilega örþætti um mat. Hann er oftast nær ansi skemmtilegur og alþýðlegur auk þess sem húmorinn er sjaldnast langt frá.

Á vefsíðu TED má finna allskonar fyrirlestra um hin ýmsu mál. Ég hef svolítið verið að fikta við þessa fyrirlestra síðustu mánuði (mínus tölvulausa tímabilið ógurlega!) en rakst um daginn á þennan fyrirlestur hans Marks um matinn sem við borðum (en þó að mestu leyti Ameríkanar). Engu að síður skemmtilegur fyrirlestur frá hressum kappa sem ég get óhikað mælt með fyrir alla matháka!

Ég kann ekki að setja vídjóið beint hingað inn svo áhugasamir verða bara að fara inná ÞESSA SLÓÐ til að horfa á kappann 🙂

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: