Styttist!

Published 13 apríl, 2010 by fanney

Vorið er í nánd. Ég finn lyktina af því þegar ég nasa úti fyrir. Ég kemst líka í gríðarlegan vorfíling þegar ég skoða þetta blogg hérna. Dásamlega fagrar myndir og skemmtilegur texti.

Ég klikkaði á því að sækja um grænmetisgarð hjá Akureyrarbæ og verð því bara að vera þeim mun duglegri að rækta á svölunum. Það er svo önnur spurning hvort maður hafi tíma í þetta… haa..
Ég gerði annars sítrónukremið unaðslega um daginn. Þvílík snilld að blanda því saman við létt-AB-mjólkina á morgnana! Namm namm… Á þó enn eftir að testa það í ostaköku, er alveg viss um að það er dásemdin ein.

Auglýsingar

2 comments on “Styttist!

 • úff þetta eru fallegar myndir! Vá hvað mig langar í jarðaber og rabbabara…. Það voru einmitt að byrja að koma alvöru jarðaber í búðina sem ég vinn í (gourme fair trade/organic deli… himneskt!).

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: