TTK-réttur

Published 3 febrúar, 2010 by fanney

Gerði guðdómlegan TTK-rétt í kvöld. TTK as in tekið til í kæli. Sjá:

Innihélt:

Rauðlaukur, chilli, paprika, vorlaukur og sveppir steiktir á pönnu í smá olíu. Bæta við cummin, svörtum pipar eða því kryddi sem manni dettur í hug.  Afgangs sætri kartöflu bætt útá og hvítlauk. Grænmetinu skúbbað til hliðar og tvö egg hrærð á hinum helmingi pönnunar þar til steikt. Eitt kjúllabrjóst átti ég í frysti og ég skellti því í heilsugrillið þar til dönn. Skar niður og útá pönnuna ásamt smá soja og smá sykri og bankabyggi síðan í partýinu á laugardaginn. Kóríander saxað niður og bætt útí ásamt slettu af sweet chilli sósu. Át þetta með papadums með tómat-döðluchutney og sódastrím. Næs!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: