Tómatsalsa – sterk

Published 28 janúar, 2010 by fanney

Þessa sölsu (má maður ekki beyja úgglensk orð?) má borða með hverju sem er. Með grænmetisbuffi, kjúkling, fiski, inní samlokur, með mexíkönskum mat eða nachos. Mjög auðveld en afbragsgóð.

__

Tómatsalsa – sterk

f. 2

1 box heilsukonfekttómatar

1/2 kínverskur hvítlaukur

2 stönglar kóríander

5 cm bútur vorlaukur

1 tsk lime safi

salt og pipar

___

Raspa hvítlaukinn í skál. Fínsaxa kóríander og vorlauk og bæta útí. Skera tómatana í litla bita og bæta útí ásamt lime-safa og salti og pipar. Þar sem hvítlaukurinn er hrár verður salsan frekar sterk, en það má líka sleppa honum eða minnka magnið. Svo má leika sér með þetta; bæta við rauðlauk, avókadó, mangó, steinselju…. möguleikarnir eru ótæmandi 🙂

Auglýsingar

One comment on “Tómatsalsa – sterk

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: