Létt og góð sósa

Published 28 janúar, 2010 by fanney

Þessa sósu bar ég fram með svartbaunabuffinu mínu, en hún er góð með hvaða buffi sem er. Já eða kjúklingi eða fiski. Eða hverju sem er í rauninni!

___

Létt og góð sósa

1/2 dós sýrður rjómi (fituinnihald fer e. smekk, en ég mæli með Mjólku)

sambærilegt magn af grískri jógúrt

3 tsk mangó chutney (bara maukið, ekki mangóbitar)

6 cm bútur vorlaukur, fínt saxaður

smá kóríander, fínt saxað

salt og pipar

1 tsk cummin

1/2 tsk sítrónusafi

__

Öllu hrært vel saman og sósan er tilbúin! Sósan verður betri ef hún fær að standa í amk hálftíma áður en hún er borin fram.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: