Spínatdressing

Published 22 október, 2009 by fanney

Þessi dressing er góð með öllu. Ég geri hana oft með fiski, kjúklingi eða grænmetisréttum, en það er líka hægt að nota hana á samlokur eða sem dýfu fyrir grænmeti eða þvíumlíkt. Hún er æði!

___

Spínatdressing

3-4 klumpar frosið spínat

3-4 dl súrmjólk/AB-mjólk

1 msk hunang

1/2 tsk salt

1 tsk cummin eða Garam masala

1/2 tsk chilli

1 tsk laukduft

3-4 msk ferskt kóríander, saxað fínt

__

Afþýða klumpana. Mér finnst fínt að setja þá í glerskál og setja glerskálina ofan í aðra skál/pott með heitu vatni úr krananum og leyfa þeim að chilla þar. Setja þá svo í eldhúsbréf og kreysta allt vatn frá. Saxa fínt niður. Blanda saman súrmjólk, hunangi og öllu kryddinu og smakka til eftir smekk. Magnið hér að ofan er ca það sem ég set í, annars er það bragðið sem skiptir máli – ekki magnið 😉 Dömpa spínatinu útí og leyfa að standa í kannski hálftíma áður en sósan er borin fram svo þurrkaða kryddið nái að samlagast.

Auglýsingar

One comment on “Spínatdressing

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: