Kósýheðð daxins

Published 19 október, 2009 by fanney

Tvöfaldur latte með kanilsýrópi á Te og kaffi. Ekki skemmir að finna gamalt súkkulaði í veskinu, súkkulaði sem hefur eflaust bráðnað 4 sinnum og stífnað aftur. Með þessu er gott að hafa góðan klút um hálsinn og jafnvel grifflur svo ekki kólni puttalingum þegar pikkað er á lyklaborðið.
Svona hljóma kósýheðð daxins í dag!

Auglýsingar

2 comments on “Kósýheðð daxins

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: