Þriðjudagsfæði

Published 2 júní, 2009 by fanney

Já, ég gleymdi nú víst að tilgreina þriðjudagsfæðið í síðustu viku, en það hefur eflaust ekki verið neitt merkilegt. Og þó… jæja, það er gleymt.

Í kvöld var það grillið sem sá um eldamennskuna. Ég var þó ekki með bjórinn á kantinum í þetta skiptið.
– Caj P´s marinerað folaldakjöt
– Salat með gúrku, kíví og tómat
– gular baunir

– kartöflurnar klikkuðu svo þær fengu að skoða ruslafötuna að innan.

Hvað borðaðir þú í kvöld?

Auglýsingar

2 comments on “Þriðjudagsfæði

 • reyndar sunnudagur en ég borðaði alveg blússandi góðan pottrétt. Tók nefnilega upp lambakótelettur í fyrradag sem voru óvart ekki kótelettur heldur spikfeitir síðubitar/rif. Skil ekki alveg hvað þeir voru allir að gera í sama pokanum en jæja. Eftir að hafa huggað Adda greyið sem var búinn að dagdreyma kótelletur allan daginn, úrbeinaði ég helvítin og gerði svo pottrett í kvöld. Nammi nammi nammi – karrý, tómatar, kókosmjólk, blómkál, kartöflur, fersk mynta og fleira koma við sögu 😉

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: