Konudagurinn

Published 23 febrúar, 2009 by fanney

Setting: Fanney Dóra er boðin í konudagskvöldverð í Vanabyggðinni þar sem eiginmaðurinn Arnar eldar grísalundir í gráostasósu með tilheyrandi gúmmelaði. Fanney Dóra, Valgerður og Rannveig Katrín, sjö ára dóttir þeirra hjóna, koma inn í forstofuna og klæða sig úr skóm og yfirhöfnum.

RK: mamma, má ég núna?

V: já elskan

RK: Fanney Dóra, af því að þú átt engan mann sem getur gefið þér pakka á konudaginn þá keyptum við mamma handa þér konudagsgjöf og þú mátt leita að henni og ég segi hvort þú ert heit eða köld.

FD: Awwww… *gæsahúð*

___

Eitthvað sætara en þetta?

Auglýsingar

2 comments on “Konudagurinn

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: