„Úti er alltaf að snjóa!“

Published 30 september, 2008 by fanney

Þakka ykkur kærlega fyrir allar afmæliskveðjurnar hér, á fésinu, í sms eða bara í eigin persónu! Æðislegt að fá öll þessi knús 🙂

Annars er það í fréttum að hér nyrðra er byrjað að snjóa. Þessi mynd tók ég af svölunum mínum nú rétt í þessu. Sannkallaður jólasnjór nú í lok september. Og ég á leið að keyra í Borgarfjörðinn á morgun með 8 aðra í 9 manna langferðabíl! Sussubía!

Auglýsingar

2 comments on “„Úti er alltaf að snjóa!“

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: