Störnurnar tala

Published 11 ágúst, 2008 by fanney

VogVog: Einhver sem þú virðir fær þig til að skipta um skoðun. Viðhorfið breytist líka. Þú ert kátur í aðstæðum sem áður voru leiðilegar og pirrandi, og kemur auga á fleiri tækifæri.

____

Ég vona að þessar aðstæður séu ég að þrífa ísskápinn og afþýða frystikistuna. Eða losa niðurfallið í sturtunni. Eða fara með drasl í Endurvinnsluna. Ég væri alveg til í að vera kát í þeim aðstæðum.

Auglýsingar

4 comments on “Störnurnar tala

 • hahahhahahahhahah
  heyrðu mín kæra, hvað segiru um deit á fimmtudagskvöldið? skal bjóða þér í mat, við gætum líka kannski spilað nokkur rommý, eða einhver önnur spil:) vat dú jú sei?

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: