Balsam- og rósmarínsvín

Published 6 ágúst, 2008 by fanney

Þeir sem eru jafn hrifnir af balsamediki og ég geta óhræddir prófað þetta. Balsamedikið gefur gott súrsætt bragð sem spilar vel með rósmaríni. Þetta er eiginlega ekki uppskrift þetta er svo auðvelt, en prófið!

Svínagúllas

Balsamedik

rósmarín

____

Einfaldlega setja svínið í poka ásamt slatta af balsamediki (þannig að það þekji kjötið) og rósmarín eftir smekk. Loka pokanum og hrista, nudda og spjalla við kjötið. Leyfa því svo að chilla í amk hálftíma. Ég setti gúllasið bara á spjót og grillaði. Borðaði með grilluðum kartöfluskífum og sætkartöflustrimlum. Ætlaði að snæða kotasæludressinguna hennar mömmu með en bragðið af kjötinu var of gott.

Auglýsingar

One comment on “Balsam- og rósmarínsvín

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: