Á góðri stundu

Published 25 júlí, 2008 by fanney

Komin heim í Ólafsvíkina. Fór úr 20 stiga hita á Akureyri í gær, hingað í rífandi rok og kulda. Hef greinilega tekið sólina með mér því í dag er steikjandi hiti og fínerí. Í dag hefst hátíðin Á góðri stundu í Grundarfirði – nokkuð sem kélla missir ekki af! Nokkurs konar ættarmót er í mömmu ætt þessa helgi, sem mér finnst ekki leiðinlegt. Sálin í kvöld, en sjáum til hvort sú gamla nennir. Merkilegt hvað ég er farin að róast *hóst*.

Eníhú… eigið frábæra helgi – og endilega kíkið við í Grundó ef þið eruð á svæðinu 😉 Þar verður fjör og fagurt fólk. Og já, var að bæta við uppskrift að biscotti sem ég gerði í morgun. Tjékkit.

P.s. Ég sá engan ísbjörn í Skagafirði.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: