Vinnuhelgi framundan! :)

Published 26 júní, 2008 by fanney

Í tilefni þess að framundan er vinnuhelgi ætla ég að pósta nokkrum myndum sem teknar voru í staffagleði Friðriks V. rétt eftir páska. Jibbýkóla, Gunni Óla!

Kokkar kvöldsins

Júlli var kokkur kvöldsins ásamt fríðu föruneyti.

Þjónar kvöldsins

Karen og Axel voru þjónar kvöldins, ekkert smá flott!

Tónlistarmaður kvöldsins

Valmar sá um að spila lagbút við hvern rétt.

Hreindýraeista

Einn athyglisverðasti matur sem ég hef smakkað: hreindýraeista – og Valmar spilað Rúdólf með rauða nefið.

Blind kona að eta

Einn réttinn (af tíu) átti að borða blindandi, nammi namm.

Túttugellurnar

Gellurnar hvíla sig eftir átið, algjörar túttur þessar!

Kokkajakkinn

Freddi afhenti Júlla kokkajakka sem við höfðum öll ritað á.

)

Aðalkokkarnir á Friðriki V. 😉 Gummilíus, Hallmaster og moi: chef de cuisine.

Dansinn dunar

Dansinn stiginn við Ellý Vilhjálms.

Adda afmælisbarn

Adda átti afmæli eftir miðnætti og fékk að sjálfsögðu súkkulaðiköku – sem mátti borða.

Sætu sætu

Algjörar glamúrgellur; Adda, moi og Mettusinn.

Já var þetta bara ekki svolítið skemmtilegt?

Auglýsingar

6 comments on “Vinnuhelgi framundan! :)

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: