Smá fréttir af túttunni

Published 12 júní, 2008 by fanney

Jájá, byrjuð í nýju vinnunni eins og þið vitið. Alveg meiriháttar get ég sagt ykkur. Frábært að vakna rétt fyrir átta og geta hengt út á snúru, skutlast í sturtu, borðað morgunmat, valið föt fyrir daginn og jafnvel reynt við eina krossgátu áður en ég tölti út í strætóskýli eða skýst á nýja fákinn minn til að vera komin í vinnuna klukkan níu. Dásemd! Búin að kynnast fullt af frábæru fólki og læra ótrúlega margt – m.a.s. aðeins meira en mannganginn í skák! Búin að fá eitt ástarljóð sem ég ætti kannski að smella hérna inn við tækifæri.

—- var að fá skilaboð frá Svabbaling um að hann væri á Karó svo ég er þotin í einn bolla með kútalingnum. Öppdeita frekar síðar…

Auglýsingar

3 comments on “Smá fréttir af túttunni

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: