Orðlaus

Published 18 maí, 2008 by fanney

Ég er orðlaus. Slíkt gerist kannski ekki oft, en þegar það gerist þá er það af ærinni ástæðu. Í fyrsta lagi er ég orðlaus af gleði yfir vinnunni minni á Friðriki V. Var í eldhússtússi frá kl. rúml. tíu í gærmorgun til að verða tvö í nótt. Endalaust gaman! Stundum læðist að mér efinn um að ég sé ekki á réttri hillu hvað félagsráðgjöfina varðar, en bara stundum. Ef ég væri sjö árum yngri þá myndi ég fara í kokkinn, ekki spurning! Það var svo ósköp ljúft og skemmtilegt að kíkja með Halla og Gumma yfir á Karó og halda skemmtuninni gangandi. Fékk m.a. ansi ágæta útskýringu hvers vegna sjómenn eru sérstaklega hrifnir af ákveðnum gerðum bíómynda og tímarita.

Hinsvegar er ég orðlaus yfir þessu myndbandi sem ég fann í grúski mínu á jútjúb:

#41 – Arcade Fire – Neon Bible & Wake Up
by lablogotheque
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: