Tímamót

Published 5 maí, 2008 by fanney

Um Hvítasunnuhelgina fermist þessi litla skotta sem vill svo skemmtilega til að er lilsys. Hnátan atarna stendur í ströngu við að plana (hvaðan ætli hún hafi fengið það?) og er með mjög ákveðnar skoðanir um það hvernig hún vill hafa hlutina. Sjálf hneykslaðist ég á þessu við pabba þegar ég var heima fyrir helgi og hann gaf mér þennan svip sem ég fæ svo oft… svo fékk að fljóta með: heldurðu að þú hafir ekki verið svona? Ojæja, leyfi hérna tveimur ansi skemmtilegum myndum af okkur systrum að fljóta með – og einni af lilsys og bró 🙂

 Ætli þessi sé ekki tekin á hápunkti Take That tímabilsins. Teinarnir vel bónaðir og bólurnar í algleymingi. Ahhh.. good times.. then again.. hmm.

 MJÖG uppteknar af sjónvarpinu. Ég unglingurinn horfði oft á sjónvarpið inni hjá mömmu og pabba (GOD, á að horfa á RÚV í allt kvöld eða?) og lilsys var oftar en ekki með. Og já, sama sjónvarpsefni skal áhorfast í sömu stöðu, right?

 Krúttusnúðarnir mínir, töluvert minni en þau eru í dag. Bæði orðin stærri en ég, blessuð lömbin.

Nú svo var ég að eignast ótrúlega sæta og kinnamikla frænku í morgun 🙂 Kristín Björg frænka mín og Smári voru að eignast sitt þriðja barn – og það á afmælsidag mömmslu minnar, sem heitir Björg Bára, og Sigga Úlla vinar foreldranna. Mamma er jú búin að ákveða nafnið: Sigurbára, en ég bæti um betur og nefni þá stuttu Sigurbára Úlfbjörg – verður pottþétt success!

Auglýsingar

7 comments on “Tímamót

 • Óendanlega miklil kjúddípæs þessi skinn, það segiði rétt. Og já, þetta úr var klárlega það flottasta á þessum tíma – G-SHOCK!

 • Ég segi nú ekki annað en vá hvað þú ert hugrökk að setja unglingamyndirnar á alnetið! Ég hef ekki einu sinni sýnt Atla fermingarmyndirnar;) haha

  kveðja Guðný

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: