Hlaupársdagur

Published 29 febrúar, 2008 by fanney

Svakalega finnst mér Oddný sniðug og svöl!

Rétt í þessu var ég að finna súkkulaðislettu á bringunni á mér. Frábært að hafa gengið um með bráðið súkkulaði á brjóstunum í klukkutíma án þess að taka eftir því.

Mikil spenna í gangi.. Þóra mín að koma í kvöld með kæróinn sem ég hef aldregi hitt. Hún hefur heldur aldrei hitt kæróinn minn svo þetta verður skemmtilegt kvöld. Annars taka árshátíðarpælingar og skreytingar mestan hluta af orkunni minni þessa dagana sem er vel. Annað kvöld verður snilld, sjáiði bara til!

Sjáiði svo hvað Tónskáldið er fagurt!!!!!

Auglýsingar

One comment on “Hlaupársdagur

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: