LOKSINS!

Published 23 janúar, 2008 by fanney

Það hlaut að koma að því! Núna rétt í þessu var ég að klára að taka þátt í könnun IMG Gallup. Það er eiginlega aldrei hringt í mig og ég skil bara ekki ástæðuna, eins og mér finnst þetta skemmtilegt! Mörg ár síðan ég fékk síðast að taka þátt. Þessi könnun var reyndar ekkert gríðarlega fjörug, var um notkun nokkurra fjölmiðla síðustu daga. Fjölmiðlarnir greinilega að nýta sér fyrirferðamiklar fréttir undanfarinna daga til að kanna áhorf/lestur. En þetta var hresst, þó þetta hafi tekið 6,25 mínútur á mjög hraðri yfirferð en ekki 4 mínútur eins og hún sagði í upphafi.

Farin að passa unaðsbörnin í næsta húsi 🙂 Vííííííí!

Auglýsingar

3 comments on “LOKSINS!

 • Ertu að grínast! Ekkert lítið sem ég er búin að pirra mig á því af hverju það er ekki hringt í mig. Ég elska svona kannanir og hefði sko ekkert á móti því að svara fullt af skemmtó spurningum..já svo lengi sem þær eru skemmtilegar.

  Spurning hvort Gallup hafi þetta eftir okkur Fanney Dóra mín!:)

 • Stelpur þið getið skráð ykkur í viðhorfahóp Gallup. Þá fáið þið kannanir senda í tölvupósti, annað slagið, alls ekki oft. Og þið gætuð unnið einhvern glaðning og svo er annað slagið styrkt gott málefni í nafni viðhorfahópsins.

  tékkið á capacent.is

  kveðja guðný
  p.s. Ég veit ekki hvort að þetta var kaldhæni með kannanirnar en mér finnst skemmtilegt að svara svona könnunum;) en er sammála að það er leiðinlegt þegar þeir hringja í mann á matartímanum, sérstaklega verð ég brjáluð ef þeir hringja í gsm. En með þetta þá svarar maður bara þegar manni hentar og þarf ekki alltaf að gefa upp baksgrunnsupplýsingarnar t.d. laun of.l af því að það er fast við mann. En síðan ég fór í viðhorfahópinn þá hafa þeir ekki hringt heim. Sem sagt Win-Win situation.

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: