Merkisdagur

Published 19 desember, 2007 by fanney

Í dag er merkisdagur. Í dag á nefnilega fyrrverandi kærasti minn afmæli og verður hann 27 ára gamall. Ég get því miður ekki smellt einum léttum á kinn hans þar sem hann býr í útlöndum en sendi honum hérna kveðju: Dear Jake, Happy birthday boy. I hope you got my gift, I sent it two weeks ago. You have to come and visit me here in Akureyri, I still have your boots. Take care! Ég læt svo fylgja með mynd af honum, en hann var í það minnsta augnayndi mikið.

Ohh hann er alltaf svo hress.

 

Í dag er líka dagurinn sem ég fer út að borða á Friðrik V. Ekki er það nú ómerkilegt! Jake kemst því miður ekki þar sem hann er í tökum en í staðinn ætlar hann Vilhjálmur að koma með mér. Á miðnætti í kvöld verð ég því eins og fylltur kalkúni og ófær um minnstu hreyfingu. Neinei, ókei, daaaajók. En samt, kæru lesendur, plíííís, ekki safnast saman fyrir utan gluggana á veitingastaðnum og reyna að ná myndum. Reynið að skilja að ég þarf mitt prævessí. Blaðamannafundur á morgun – í versta falli fréttatilkynning. O&O!

 

P.s. farið samt að róa ykkur í athugasemdakerfinu. Ég hef varla undan að skoða nýjar athugasemdir og fylgjast með hver sagði hvað.

Auglýsingar

6 comments on “Merkisdagur

 • Hæ hæ, ohh það er ekkert smá næs að fara að borða á Friðriki V. Hef prófað það og mun gera aftur. Við vorum einmitt að fá fyrstu jólagjöfina í gær sem er einmitt út að borða fyrir 2 á Friðriki, ekkert smá næs, hlakka ekkerrt smá til, það er að segja ef mér verður boðið með.

  Ein spurning, er villi alveg sáttur við að vera bara staðgengill fyrir Jake????

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: