Letihaugur

Published 18 desember, 2007 by fanney

Hérna sit ég, í ljósa sófanum mínum við bleika vegginn og horfi á mömmu hennar Döggu keppa í Ertu skarpari en skólakrakki. Var að skríða heim úr vinnunum og er ansi lúin. Er alveg hrikalega svöng en meika varla að standa upp og hita upp yndislegu taco-súpuna sem ég gerði í gær. Ástand í Gýpukotinu!

Sólarhringur þar til ég sit uppstríluð og sæt og læt þjóna mér 🙂 Jámm, Mathákurinn er að fara út að borða á Friðrik V. áður en hann heldur vestur í Ólafsvíkina. Eftirvæntingin er alveg að fara með hákinn, enda lengi langað til að snæða mat á þessum stað – án þess að vera að vinna 😉

Garnirnar gaula… must dash!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: