Skrýtna Effdé

Published 6 desember, 2007 by fanney

Núna eru akkúrat tvær klukkustundir þangað til ég flýg til Reykjavíkur. Til staðar sem ég þoli ekki og er guðslifandi fegin að búa ekki lengur á. Samt líður mér eins og ég sé að fara til útlanda. Ég var tilbúin með allt saman niðurpakkað og skipulagt snemma í gærkvöldi, ég sem er alltaf á síðustu stundu að pakka!

Þessi borgarferð er reyndar ekkert venjuleg borgarferð. Ég ætla í búðaráp, langþráða ferð í IKEA, matarstúss með Ellu frænku með tilheyrandi spilerí, dinner og spilaboð hjá Eika og Lenu í Fjallakofanum og afmæliskaffiboð hjá yndislegu Þóru minni. Þess á milli ætla ég að kíkja á vini og ættingja, skoða Sjarminn, skila af mér nokkrum jólagjöfum og njóta þess að vera á leiðinni aftur heim á sunnudaginn 😉

Auglýsingar

One comment on “Skrýtna Effdé

 • Takk fyrir komuna í afmælisboðið mitt og takk fyrir mig 😀 Vona að við getum hist aftur sem fyrst og spjallað aðeins meira saman. Var svo mikið á haus í dag 😦

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: