Ökutímar

Published 1 desember, 2007 by fanney

Var að koma heim af Ökutímum. Fyrsta hugsunin: vá hvað ég vona að Magnús Geir fái EKKI vinnuna í Borgarleikhúsinu. Önnur hugsun: hvernig er hægt að gera svona flott verk?

Stórkostlegur leikur allra leikara, en Kristín Þóra bar af. Ótrúlega sniðug og minimalísk leikmynd sem fangaði vel aðstæðurnar. Tónlistin æðisleg, ég pant eignast geisladiskinn þegar hann kemur út! Verkið sjálft flott og þarft, skemmtilega samansett og alveg laust við tímaflakksrugling sem oft vill verða.

Ergo: ef þið hafið ekki nú þegar farið að sjá verkið skora ég á ykkur að fara! Í alvörunni!

Auglýsingar

4 comments on “Ökutímar

 • jamm það var einmitt svo flott þetta með tímaflakkið – fullt af flakki en maður var alltaf með á nótunum. Yndislegt, takk þúsund fyrir að hjálpa okkur að komast á þetta verk 🙂

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: