Bryllup

Published 23 október, 2007 by fanney

Fyrstu helgina í september gengu Kristín Björg fallega frænka mín og Smárinn hennar í það heilaga. Unaðslegt brúðkaup þar sem hugsað var út í öll smáatriði. Maturinn var æðislegur, skemmtiatriðin ótrúlega fyndin, flott og skemmtileg og dansiballið á eftir var meiriháttar. Athöfnin sjálf í kirkjunni fékk hörðustu hjörtun til að bráðna og mig til að skæla. Ef ég mun einhvern tímann ganga í hjónaband er ég sko komin með fullkominn ,,wedding-planner“ – bókað mál! Eníhú – tjékkið á þessu fallega fólki! 🙂

Fallega familían mín á leið í kirkjuna.

Gullfallega frænka mín, maðurinn hennar og Arnór Ingi sonur þeirra.

Við Heiðrún uppáhaldsfrænka og eðalhjúkka.

Arnór Ingi var æðislega kátur með pez-karlinn sem hann fékk.

Fallegar mæðgjur, Amalía Rún og Kristín Björg.

Ég og yndislegi pabbi minn.

Sæta litla systir mín og æðislega mamman mín.

Honkídoríið hann bróðir minn 🙂

Hugsað var fyrir öllu!

 

Auglýsingar

4 comments on “Bryllup

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: