Kroppur

Published 2 október, 2007 by fanney

Nú styttist í ferð mína og Ólafar yndislegu til Malmö… fljúgum út í hádeginu á fimmtudaginn 🙂 Þar ætlum við svo að vera alveg fram á sunnudag og njóta samvista við frábærlega skemmtilegt fólk allstaðar af úr Evrópu. Jei! Ekki þykir mér nú leiðinlegt að ferðast, hvað þá með eins skemmtilegri konu og henni Ólöfu. Þegar við fórum saman til Roskilde í fyrra kenndi ég henni að spila Backgammon. Máske sá leikur verði iðkaður í vélinni?

Héðan af Akureyri er annars gott að frétta. Ekki kominn nægur snjór í fjallið, sheisse, en það styttist. Haustlitirnir í algleymingi, þvílíkt fallegt. Brjálað að gera í vinnunni en alltaf jafn skemmtilegt og fjölbreytt. Deildin mín er klárlega sú hressasta! Okkur Mettu gengur afskaplega vel að lifa saman, þó svo að hún sé svolítið kröfuhörð á matinn stúlkukindin. Gestagangur síðustu vikur hefur svo bara farið vel í skinnið. Fleiri gestir eru væntanlegir og ekki er það nú amarlegt.

Í lokin gleð ég ykkur með kroppamynd af mér og Rakel… funheitir kroppar alveg hreint!

Kroppar!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: