Reddí teddí!

Published 10 ágúst, 2007 by fanney

Fanney Dóra með málningu � auganu

Setti inn nýjar myndir af höllinni minni. Núna er bleiki veggurinn reddí og allt búið nema einn ofn. Ég er meira að segja komin með eldhúsgardínur og gardínur í svefnherbergið! Amma, mamma og lilsys búnar að vera í heimsókn núna í viku og þá skotgengur þetta enda þvílíkir dugnaðarforkar þar á ferð.

Fékk útskriftargjöf frá mömmu, pabba og systkinum mínum: bleika kitchen aid hrærivél og stórkostlegt pottasett! Váts hvað ég er ótrúlega lánsöm 🙂 Núna vantar mig ekkert svo mikið inní búið… allt að koma.

Stefnan er tekin á Fiskidaginn mikla um helgina. Við Signý fórum með tjaldið hennar Valdísar í gær á Dalvík og tjölduðum við hliðina á hrikalega hressum eldri borgurum sem lofuðu að gefa okkur kaffi á laugardaginn þegar við vöknum mishressar. Gott það.

Ó vell.. tékkið myndirnar og dáist með mér 🙂

Auglýsingar

4 comments on “Reddí teddí!

 • Ohhhh vildi að ég hefði verið þarna til þess að hjálpa þér 😦 Jæja ég verð þá bara að koma í heimsókn í september eða eitthvað og dást að höllinni í staðinn 😉

 • Já, ég hefði vel þegið hjálp þína mæ lovlí! Þú ert velkomin pá besög vennevör beibíkeik! Fyrstu helgina verð ég ekki heima og síðustu helgina er höllin fullbókuð – en hitt er laust!

 • Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

  Tengist við %s

  %d bloggurum líkar þetta: